Kynning á Bitrix Innranet lausnum sem Innranet.is er með umboð fyrir á Norðurlöndum. Bitrix24 er mjög öflug heilstæð innranet lausn fyrir lítil og stór fyrirtæki með flest það sem fyrirtæki þarf til að halda utan um reksturinn. Í lausninni er verkefnastjórn, tímaskráning, skjalastjórnun, CRM ofl. Einnig eru til staðar tengingar við, tölvupóstþjónustur, símkerfi, Google Docs, Office 365 og margar samskiptalausnir svo sem Skype, Facebook messenger, Telegram ofl.
|
|